Netverslun

Hér getur þú pantað blómvendi, skreytingar eða gjafavöru. Við getum haft vöruna tilbúna þegar þér hentar eða sent hana til þín.

VÖRUR FRÁ KITSCH

HÁRSÁPU - & HÁRNÆRINGARSTYKKI

Plastlaust og umhverfisvæn hársápu og hárnæringarstylli, laus við skaðleg efni og skila hárinu silkimjúku.

AÐRAR VÖRUR FYRIR HÁRIÐ

Náttúrulegar krullur, með náttúrulegu hitalausa Heatless Hair lausninni frá Kitsch. 

SATÍN KODDAVER

Frábær satin koddaver frá Kitsch. Koddaverin eru frábær fyrir húð og hár,  minnka úfið hár og slit í hári. Minnka hrukkumyndun í svefni.

GJAFAVÖRUR

SÁPUR

Nærandi Shea butter sápur í fallega hönnuðum umbúðum.

HANDÁBURÐUR

Nærandi handáburður með aloe vera og shea butter.

KERTI

Ilmkerti með góðum ilm, eða fallegt kertaljós. Þú færð kertið hjá okkur.

JÓLAVÖRUR

Falleg jólaljós og vandaðar jólavörur. Gott úrval af skammdegisljósum.

BLÓM & PLÖNTUR

BLÓMVENDIR

Blómvendir fyrir öll tækifæri, ástina, afmælið og allt hitt.

SKREYTINGAR

Skreytingar fyrir öll tilefni; samúðar, brúðkaups & afmælisskreytingar.

Sérsniðnir blómvendir

Við útbúum ferskann blómvönd úr afskornum blómum eftir þínum óskum. Fylltu út hér fyrir neðan; nafn, netfang, blómategundir (ef einhverjar sérstakar óskast), litasamsetning og sérstakar óskir. Eins getið þið sett inn texta sem þið viljið setja í kortið, ef það á við.